Nokkrar sniðugar hugmyndir til að gera fínt á baðherberginu

Hér eru nokkrar sniðugar lausnir til að gera baðherbergið fallegra og punta það aðeins.

Litlar vegghillur eru sniðugar inn á baðherbergi t.d fyrir ofan baðið eða klósettið auðvelt að setja fallegt skraut þar.

Plöntur gera mikið

Fallegar krukkur og bakkar

Stigar

Hillur og Hjólaborð er sniðugt að nota inn á baðherbergi

Hilla yfir baðkarinu fyrir t.d kerti og hvítvínsglas þegar það á við.

Það er svo notalegt að hafa það huggulegt í baði og ekki skemmir fyrir að umhverfið sé kósý