Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Nokkrir auðveldir og sniðugir heimatilbúnir öskudagsbúningar

Öskudagurinn er í næstu viku og eflaust mikill spenningur á mörgum heimilum  í hvaða búning á að vera.   Það er hægt að kaupa flotta búninga og úrvalið er nánast endalaust. Svo er líka annar kostur að föndra þá heima og er það oftast skemmtilegra ef krakkarnir fá að taka þátt.  Hérna eru nokkrar hugmyndir að ódýrum og einföldum öskudagsbúningum

Hérna er auðeld og skemmtileg hugmynd fyrir alla sem hafa gaman að myndinni Trolls

 

Tvær tveggja lítra gosflöskur og málinu reddað með smá sreyji og efnisbútum

 

 

Lítill og sætur snigill snailcostume1snailinstructions

Svartar buxur, svört húfa og augngríma röndóttur bolur og þá er mættur ræningi

Vængir saumaðir á bol eða peysu

d38e61d931431434eb2ff03c05eeba79

Hérna eru líka tvær tveggja lítra gosflöskur sem búa til flottan kafarabúning

 

 

Nokkrar samlitaðar sokkabuxur og þá er komin kolkrabbi, könguló eða krossfiskur

6a4aabfec9d6637723f553f66d70484c

Aulinn ég

1a80a8bb369e423380a94d6493be4464

Drekabúningur/hattur  hér má sjá nánar
81a2db1b6dbfe091106e6a3f4d948e97

Svört hettupeysa, svartir hanskar og svartir sokkar þá er komin könguló

Gangi ykkur vel