Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Nokkur góð ráð fyrir þær sem vilja fela magasvæðið

 Ekki vera í bol/peysu sem er þröng yfir magan veldu frekar eitthvað sem er laust yfir þetta svæði. Láttu boli og peysur ná að lámarki niður á rass ekkert stutt í boði.  Allt sem er með smá rikkingum eða lausu efni yfir hentar vel.

 

Búðu til smá lengd í líkamann til að draga athyglina frá maganum.

Síðar peysur, jakkar eða poncho henta vel til þess.

 

“Layer like a pro”

Vertu í fleiri en einni flík að ofanverðu til að fela magasvæðið

Vonandi hjálpar þetta einhverjum