Nokkur sniðug förðunar tips sem allir ættu að vita um

Það er frábært að vita um sniðug förðunartips og hér eru nokkur alveg spot on!

Bættu við skeið í snyrtibuddubna og eyliner línan verður ekki lengur vandamál.

Þegar þú ert búin að setja á þig varalit er sniðugt að setja pappír yfir varinrnar og púðra í gegn þá helst varaliturinn lengur.

Nefið fær flottari lögun með smá contoure

Ef maskarinn er orðin þykkur eða komnir kekkir í hann láttu þá renna heitt vatn á hann og þú ert komin með nánast eins og nýjan.

Gerðu varirnar þrýstnar og djúsí með þessari aðferð.