Nú er tími sumarblóma hér eru góð ráð, hvernig á að planta þeim?

Nú er tími sumarblóma og margir þegar búnir að kaupa falleg og litskrúðug blóm til að gera sumarlegt og fallegt í garðinum.  Á mínu heimili var það regla að vera búin að setja niður sumarblómin og gera fínt fyrir 17.júní.  Ekki eins og hátíðarhöldin hafi farið fram í garðnum heima en það er bara fínt að hafa einhver viðmið.

Ef þú vilt gera vel við sumarblómin þín er gott að:

1) blanda vatnskristöllum í moldina svo að ræturnar nái í raka.

2) strá smávegis af blákorni yfir moldina í kringum plöntuna eftir útplöntun eða vökva með blómaáburði blönduðum í vatn, það má gera 3x í viku vortímann.

(upplýsingar af vef Garðheima)

garden-design-with-pot-plants-metal-bucket-flower-pots

d47c6ca2b9b3c3ad1e860b86c3d3c971

6ee4041d5f3670a3be058ce1561b02e4

22d79eedf01c9a5eb0c62280606c348d

impressive-plants-for-patio-3-garden-plant-patio-pots-1600-x-1064

flowers-pot-idea-decode-outdoor-garden-colorful-color

64f3b2f5f4bd765a20bef61b24d1d7d1

0158c6fb66ed966bdd60e6d11a1b43ed

Window-Box-Design-Iron-balcony-with-red-brick-background

344d34db8aea1995bbbf237b83ee4930

22391866ff4e0ff5f9cc6e20cc46f4c6

862644312ab01830d13ef02bc12259e5

 

Kveðja

Erna

krom215