Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Nú styttist í Golden Globe! Veist þú hver er yngsti leikarinn til að fá þessi verðlaun?

Golden Globes verðlaunahátíðin verður haldin sunnudaginn 7.janúar

Þar eiga tveir ungir leikarar möguleika á að hljóta styttuna frægu.

Katherine Langford, 21, er tilnefnd til verðlauna fyrir hlutverk hennar í  13 Reasons Why (in the Best Performance by an Actress in a Television Series – Drama category

og Timothée Chalamet, 22, er tilnefndur fyrir leik sinn í  Call Me by Your Name.– (Drama award for Call Me by Your Name.)

En yngsti leikarinn sem hefur fengið Golden Globes verðlaunin er hann Ricky Schroder , sem vann styttuna árið 1980 þá var hann aðeins níu ára gamall. Verðlauniun fékk hann fyrir leik sinn í The Champ, 1979 sports drama með Jon Voight og Faye Dunaway.

Ricky Schroder

Jackie Cooper er yngsti leikarinn til að vera tilnefndur til Golden Globes sem betsti karl-leikarinn í aðalhlutverki en það var árið 1931  tilnefninguna fékk hann fyrir hlutverk sitt í  Skippy  aðeins 9 ára gamall.

Jackie Cooper

Quvenzhané Wallis er yngsta leikkonan til að vera tilnefnd til Golden Globes verðlaunana  sem besta leikkona í aðalhlutverki en það var árið 2013 tilnefninguna fékk hún  fyrir leik sinn í myndinni  Beasts of the Southern hún var 9 ára gömul.

Quvenzhané Wallis

Við hlökkum til að sjá Golden Globes á sunnudaginn/mánudaginn allt flotta fólkið á rauða dreglinum, kjólana, hár og makeup.

Einnig að sjálfsögðu verðlaunaafhendinguna sjálfa sem seturt oft tóninn fyrir Óskarinn.