Nýtt æði í uppsiglingu!!

Já það er svo sannarlega nýtt trend í uppsiglingu!

Ananas er búin að vera gríðarlega vinsæll að undanförnu.

En nú er nýtt trend að koma inn og það er Flamingo og þú getur fengið allt frá lyklakippu upp í

stór húsgögn og allt þar á milli með Flamingo munstri.