Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Nýtt trend –  Tattooeraðar freknur

Þeir sem eru með freknur eru mis ánægðir með þær. en nú stendur þeim sem eru ekki með freknur til boða að láta tatooera þær á sig.

Það hafa greinilega nokkrar skvísur stokkið á þetta trend eins og þessar myndir sýna.