Pabbi sem endurgerir selfie-myndir af dóttur sinni slær í gegn

Chris “Burr” Martin  hefur gaman af því að endurgera selfie-myndir sem dóttir hans hefur tekið, hún var að vísu ekki eins kát með það.

 Ekki í byrjun að minnsta kosti, en fylgjendafjöldi þeirra beggja hefur margfaldast og hafa Instagram reikningarnir þeirra slegið í gegn.