Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Pantone – Búið er að velja lit ársins 2018 og hann er…..

LITUR ÁRSINS 2018

Fyrir árið 2018 hefur Pantone litakerfið valið fjólubláan “Ultra Violet” sem lit ársins.

Hér eru nokkrar innblástursmyndir þar sem litur ársins 2018 kemur við sögu.

Hvað finnst ykkur um þennan fjólibláa lit?