Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Pökkunarlisti fyrir þá sem ætla að halda töskunni innan við 5 kíló

Fólk þarf í flestum tilvikum  ekki að taka svo mikið með sér í ferðalagið. Eins og sést á listanum hér fyrir neðan þá geta þeir sem pakka litlu í fislétta tösku komist hjá aukagjöldum t,d. með því að láta eitt skópar duga eða sleppa tölvunni. Kaupglaðir ferðalangar komast þó ólíklega hjá því að kaupa auka farangursheimild.

5 kíló (5000 grömm) af fötum, snyrtivörum, tækjum og bókum fyrir stutta ferð til útlanda:

fatalisti

Sjá nánar – Grein frá  www.turisti.is