Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Primark er að fara opna sína stærstu verslun en hún verður 7000m² – Hér er smá óskalisti

Primark er að fara opna risa stóra verslun í Englandi og er hún staðsett í verslunarmiðstöðinni Centre MK sem er staðsett í Milton Keynes, Buckinghamshire.   Verslunin verður opnuð snemma á næsta ári og býður upp á fatnað og heimilisvöru. spurning um að skella sér í verslunarferð á næsta ári og kíkja á slotið.

Óskalistinn

Primark hefur ekki ennþá opnað fyrir pantanir á netinu en hér er sýnishorn af nýjum vörum smá óskalisti.