Myndband- Rannveig Hildur sýnir skemmtilegar rassaæfingar

Ég er búin að fá margar fyrirspurnir um hvernig rassaæfingar er hægt að gera í ræktinni, aðrar en hnébeyjuna. Viðurkennum það stelpur að við pælum ekkert lítið í þessum vöðva og flestum okkar dreymir um hinn fullkomna kúlurass. Þó að það séu til endalausar æfingar fyrir rassvöðvana þá eru hér í myndbandinu hugmyndir að nokkrum skemmtilegum æfingum. Hægt er að gera æfingarnar án lóða fyrir þá sem eru að byrja eða bæta við ökklalóðum fyrir þa lengra komnu.

 

*Rannveig Hildur Guðmundsdóttir​

KRÓM

                                                                            

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR