Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Rihanna afgreiddi aðdáendur þegar þeir versluðu Fenty x Puma línuna

Rihanna hefur að undanförnu verið í samstarfi við Puma, vor og sumarlínan sem hún hannaði í samstarfi við þá heitir  Fenty x Puma.

Á pop-up markaði sem haldin var í Los Angeles þar sem vörur úr línunni voru seldar mætti skvísan sjálf aðdáendum til mikillar gleði.

Hún gerði sér lítið fyrir og skellti sér í afgreiðsluna hversu frábært.