Sara Linneth skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Sara Linneth – Áberandi varir

Áberandi varir og náttúruleg,falleg húð hefur verið mikið inn í sumar.

Ég elska þetta look. Allan ársins hring finnst mér það ganga upp. Ég sækist kannski meira í björtu litina á sumrin og þá dekkri á veturnar.

Ef þú ert í tímaþröng þá klikkar þetta look ekki. Það er töff og fljótlegt!

Þar til næst!

xx

Sara Linneth