Sara Linneth skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Sara Linneth – Festival förðun

Secret Solstice er næstu helgi og ákvað ég að henda í eitt “festival look” svona í tilefni þess.

Hér að neðan getið þið séð hana og þær vörur sem ég notaði.

 

Augu:
– 
BeBella, b35d palettan fékk hana að gjöf frá shine.is fyrir rúmu ári. (skygging)
– MAC, Vanilla pigment (á augnlokið)
– Luna Beam, Magic Marshmellow, fæst hjá Deisy Makeup. (á augnlokið)
– NYX, nightengale pigment (í innri augnkrók)
– Lit Cosmetics, Northen Lights. Fæst hjá fotia. (í innri augnkrók)
– NYX, Doe eyes gervi augnhár.

Húð:
– Maybelline, Fit Me sem farða.
– NYX, Gotcha cover concealer.
– Gosh, Contour Cover Conceal Stick (til að skyggja)
-MAC, Give Me Sun sólapúður.
– Ofra, Rodeo drive highlighter. Fæst hjá Fotia.
– Sephora, kinnalitur sem ég fékk þegar ég verslaði þar því búðin átti afmæli.
-NYX, hvítur eyeliner (til að gera punktana)

Varir:
– NYX, pink frost.

Þessi færsla er ekki kostuð og tók ég fram með þær vörur sem ég fékk að gjöf.

xx

Sara Linneth