Sara Linneth skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Sara Linneth – Mánudags inspo

Gleðilegan mánudag kæru lesendur!

Ég vafra mikið um á pinterest og instagram til að fá innblástur af förðunum og tísku. Ég vista endalaust af myndum í símann minn þessu tengt. Mig langar mig að deila með ykkur þeim look-um sem heilluðu mig og fengu pláss í símanum mínum í dag.

Ótrúlega falleg náttúruleg förðun.

Litaður maskari, ekki beint það sem maður myndi skella á sig fyrir vinnu. En kemur samt sem áður ótrúlega töff út. Sérstaklega með náttúrulegri húð. Gerir look-ið djarft og öðruvísi. Er ekkert smá skotin í þessu. Langar að fjárfesta í bláum maskara.

Bronzed beauty! Fanney Dóra beautybloggari og snappari hitti alveg í mark með þessa fallegu hlýju förðun.
Getið fylgst með henni á snap undir nafninu fanneydorav og á IG fanneydora.com_.

Glossy lips. Elska. Áður fyrr áttu mattir varalitir hug minn. Nú eru það gloss.

Svo falleg model með sjúk look.

Gyllt og silfur. Ekkert smá fallegt!

Takk fyrir mig

xx

Sara Linneth