Innihald
5 matskeiðar af dökku súkkulaði sem búið er að saxa niður
1 bolli af hnetum sem búið er að rista og salta
1 bolli steinalausar döðlur
1 scoop vanillu prótein (ca 35 grömm)
1/4 bolli sykurlaus eplasósa
Aðferð
- Byrja á því að saxa niður súkkulaðið.
- Setjið hneturnar í matvinnsluvél þangað til þær verða mjúkar eins og smjör.
- Bætið döðlunum við í matvinnsluvélina
- Bætið því næst vanillu próteininu út í.
- Og að lokum setjið eplasósuna út í blönduna og hrærið vel saman í matvinnsluvélinni.
- Búið til litlar kúkur og rúllið upp úr söxuðu súkkulaði.
- Gott að setja í kæli í lágmark klukkutíma og njóta svo.
HÉR má sjá meira