Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Sjúklega gott PIPARKÖKU LATTE

Heitir bollar til að ylja okkur í kalda vetrinum..þessi myndi slá  í gegn í jólaboðinu með desertnum.

-PIPARKÖKU LATTE
Uppskrift fyrir einn bolla.2 1/2  dl mjólk
1/2 dl sterkt kaffi
1/2 tsk púðursykur
2x piparkökur

img_1930
Setjið mjólk, kaffi og sykur í pott, sjóðið við vægan hita og hrærið þar til suða kemur upp. Bætið við piparkökum og hrærið þar til þær hafa bráðnað og berið fram.

img_1945

img_1937

img_1934

ALDIS ATHITAYA

krom215-2