ErnaKristín skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Skemmtilegir leikir í snjónum

Gaman í snjónum

Jæja þá er farið að snjóa hér og þar á landinu og því tilvalið að koma með skemmtilegar hugmyndir af leikjum fyrir krakkana í snjónum sem við fullorðna fólkið gætum einnig haft gaman af.

Beint í mark!

Vá! þetta er verkefni fyrir alla fjölskylduna !

Gera fyndinn snjókarl!

Fínt fyrir komandi snjóstríð!

Fyrir þau minnstu…..

Alvöru snjóhús!

Almennilegt fjör hér!

Það er sko hægt að gera ímyslegt í snjónum!

Góða skemmtun!