Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Skrautflísar áberandi í innanhúshönnun

 Skrautflísar hafa verið áberandi í innanhúshönnun undanfarið

Fallegar skrautflísar gefa heimilinu mikin karakter, hægt er að fá þær í öllum stærðum og gerðum en okkur þykir einstaklega fallegt að hafa þær í flottum litum. Ef ykkur finnst flísarnar vera of áberandi er sniðugt að nota þær á lítinn part af veggnum eða í minna áberandi litum.