Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Sneak peek.. kíkjum á hvað er nýtt í Primark á slikk!

Primark er í uppáhaldi hjá mörgum sem versla erlendis enda hægt að gera fáránlega góð kaup.  Vörurnar eru kannski ekki þær allra vönduðustu en það er hægt að finna fín föt inni á millli.  Þegar ég fer erlendis þar sem er Primark verslun  finnst mér gaman að kíkja á vöruúrvalið og gramsa, oftar en ekki versla ég meira en ég ætlaði.

Ég tók saman nokkur smá óskalista

 

Ef ég myndi splæsa á mig öllu þessu sem er á óskalistanum bæði fötum, skóm og punti kæmi það til með að  kosta 26.892!!

Hér er linkur á síðuna