Mér finnst þetta alveg brilljant lausn til að lýsa upp í garðinum flott meðfram beðum, við pallinn eða göngustígum og tröppum Eiga ekki flestir einhverja metra af slönguseríu frá því um jólin… Nú er um að gera að nýta hana til að gera garðinn fínan í sumar og fram á haust.
kveðja
Erna