Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Sniðugar DIY skóhirslur  – Eru skórnir út um allt?

Flestir eiga mikið af skóm og oft er vandamál með hirslur undir þá, oft enda þeir í hrúgu í botninum á skápnum og það fer ekki vel með skóna.

Hérna eru sniðugar DIY lausnir.