Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Snilld – hver vill ekki flott munstur á jólakökurnar

Ég rakst á þessa snilld á netinu og þetta er frábær hugmynd til að skreyta kökur og líka sniðugt fyrir  trölladeig  til að fá flott munstur.  Eina sem þú þarft er blúnda og kökukefli.

Pepperkakehjerte1-682x1024 (1)

Pepperkakehjerte2-682x1024

Pepperkakehjerte4-1024x682

Pepperkakehjerte5-769x1024

Hér má sjá meira

Kveðja

 KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

                                                                    10255681_511039629002398_3516793592705616878_n