ErnaKristín skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Sonja Valdín – Er í Snapchatspjalli vikunnar enda að gera góða hluti

Næsta snappchatspjall er við snappstjörnuna SonjuStory! Sonja segir okkur aðiens frá sér og snappinu hér að neðan! Mæli með að fylgja henni á snapchat, hún veit hvað hún vill í lífinu og lætur sko tækifærin ekki bíða, heldur grípur þau glóðvolg og er að gera ekkert smá flotta hluti!


Ég heiti Sonja Valdín, Snapchatnafnið mitt er Sonjastory og er eigilega bara kölluð það eftir að eg bryrjaði á snap! Ég byrjaði að snappa fyrir aðeins meira en ári síðan, sumarið 2016.

Ég tel mig vera útum allt á snapchat! Hef sýnt hvernig eg mála mig, klæði mig, hvað ég borða og liggur við hvernig klósettpappír ég skeini mig með. Deili kannski of mikið úr lífinu mínu.

Ég spyr hana hvort það sé hægt að snappa yfir sig, og hún svarar: Það er svo sannarlega hægt að snappa yfir sig t.d. Þegar maður þarf alltaf að tjékka í storyinu sínu hvar maður er í miðri sögu. Það besta við snappið er þegar maður talar um eða sýnir eitthvað sem þér þykir vænt um og þú sérð hversu traustur fylgjenda hópurinn þinn er. Snaptrixið mitt er alltaf að vera maður sjálfur og horfa frammhjá fólki sem tekur öllu of alvarlega og commentar alltaf eitthvað neikvætt haha!

Hverjir eru þínir uppáhalds snapparar? Mínir uppáhaldssnapparar eru skiptir niður í hópa förðunarsnapparar :törutrix og fanneydorav
Fyndnirsnapparar :Aronmola og Goisportrönd
Lífstíll :solrundiego og camyklikk

Segðu okkur eitthvað persónulegt um þig: Eitthvað persónulegt um mig hmm… ég er mjög vatnshædd og kann ekki að synda, ég skammast mín. Eitt af mörgum vandræðalegu momentum er ábyggilega þegar ég var í 6 bekk að fara knúsa strák sem eg var skotin í en vinkona mín girti niðrum mig þegar eg var að fara setja hendurnar út. Hún er ekki vinkona min i dag.

Snapp vs instagram = instagram
Popp vs snakk = snakk
Hundar vs kettir = hundar
Súkkulaði vs vanilla = bæði vont
Hótel vs tjald = hótel
Hælar vs strigaskór = strigaskór!!
Chill vs party = alltaf chill

Takk Sonjastory fyrir spjallið!
Þar til næst!

xx

Erna Kristín

Snapchat & Instagram: Ernuland