Innblástur dagsins eru fallegar og sumarlegar svalir

Innblástur dagsins eru fallegar og sumarlegar svalir.

það er margt hægt að gera til þess að hafa fínt á svölunum eins og þessar myndir sýna.

Flott að hafa vínil-mottu á svölunum, verslunin Kaia í listhúsinu er að selja mjög flottar

Þetta er sniðug lausn fyrir hornhillu.

Spurning um að hafa gardinur eða flott sturtuhengi til að draga fyrir ef….þegar  það kemur rigning.

þá þarf ekki að hlaupa með allt inn.

Það fyrlgir nú yfirleitt rok með rigningunni og þá er gott að vera búin að hugsa fyrir festingum

Fallegar plöntur og sumarblóm gera allt svo fallegt