Íris Tara skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Sýnikennsla- Smokey augnförðun með einum augnblýanti !

Linda Hallberg er förðunarsnillingur með meiru og ótrúlega gaman að fylgjast með henni. Hún heldur úti skemmtilegri youtuberás þar sem hún sýnir skemmtilegar sýnikennslur.

Í þessu myndbandi sýnir hún hvernig hægt er að ná fram rosalega flottri smokey augnförðun en notar til þess aðeins einn augnbýant, bursta og maskara

Ótrúlega skemmtilegt hvað er hægt að ná fram fallegri förðun með svona fáum vörum. Þessi hentar vel fyrir helgina!

 

 

Góða helgi

Kveðja

KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR