Það er mikilvægt að velja réttan lit á farða

Það er mikilvægt að velja réttan lit á farða en það getur verið snúið.

Reglan er að velja alltaf þann lit sem er líkastur þínum húðlit

Það að vera með rangan lit af farða er ekki smart og lítur gjarnan út eins og gríma á andlitinu eins og þessar myndir sýna.

Sá litur sem blandast vel við þinn litartón er sá rétti stundum er sniðugt að blanda tveimur litum saman til að ná rétta litnum.