Íris Tara skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Þessa varaliti notaði Margot Robbie á Golden Globes!

Margot Robbie fékk mikla athygli fyrir fallega förðun á Golden Globes. Það má finna hana á flest öllum listum þar sem kosið er um fallegustu förðunina en hún var látlaus með áherslu á varir. Förðunarfræðingur hennar Pati Dubroff notaði alls 3 varliti til þess að ná þessu fallega útliti en allir varalitirnir eru frá Chanel. Pati segir að innblásturinn hafi komið frá Sri Lanka en þar sá hún herbergi fullt af Orkedíum sem hún myndaði og heillaðist mikið af. Hún gat ekki hætt að hugsa um þessi fallegu blóm og valdi liti sem svipuðu til þeirra.

Að sjálsögðu þarf alltaf að næra varirnar vel áður en að varalitur er borinn á en Pati notaði Chanel Hydra Beauty Nutrition Lip Balm.

Fyrsti liturinn sem Pati notaði var Chanel Rouge Coco ultra hydrating lip í litnum Suzanne á allar varirnar sem grunn.

Því næst tók Pati Rouge Allure Velvet Luminous Matte lip í litnum La Sensuelle og setti hann á ytri króka og á varalínuna til að búa til skyggingu.

Að lokum notaði hún Rouge Allure Velvet Luminous Matte lip í litnum La Romanesque á miðjuna til að búa til meiri dýpt.

 

Grein birtist fyrst á Box12

 

Innblástur dagsins – Oversized og kósý peysur í vetrarkuldanum

Flottar oversized og kósý peysur eru æðislegar í vetrarkuldanum.    

Ný auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein með Kardashian-Jenner systrum. Kyle er með teppi yfir magasvæðinu á öllum myndum

Kardashian-Jenner systurnar eru andlit í nýrri auglýsingaherferð “OUR FAMILY”fyrir tískurisann  Calvin Klein. Kim Kardashian West, Kourtney Kardashian, Khloé Kardashian, Kendall Jenner, og  Kylie Jenner eru […]

Mánudags innblásturinn – Messy hair day

Gleðiegan mánudag vonandi eru ekki margir ryðgaðir eftir helgina. Það er svo freistandi að hafa mánudaga bara loose, klæða sig í þægileg föt og skella […]

Nokkur góð ráð fyrir þær sem vilja fela magasvæðið

 Ekki vera í bol/peysu sem er þröng yfir magan veldu frekar eitthvað sem er laust yfir þetta svæði. Láttu boli og peysur ná að lámarki […]

Erna Kristín – Hvað finnst ykkur um smekkbuxur? Verða þær það heitasta næsta sumar?

Ég ætla spá því að svo verði….þær eru jú nú þegar farnar að sjást hér og þar, en fólk þarf smá tíma til að þora. […]

Tíska – Statement clothing ert þú að fíla föt með skilaboðum

Statement clothing Það hefur verið áberandi undanfarið að föt þá sérstaklega bolir og peysur eru með einhverskonar skilaboðum eða quotes.. Við erum að tala um bæði […]

Tíska – Mánudag-outfit innblásturinn er þægilegur

Mánudagsinnblásturinn er afslappaður að þessu sinni með þægindin í fyrirrúmi. Galla eða pleður-leggings buxur þykkar peysur, lágbotna skór og djúsí kápa er allt sem við […]

Hvernig á að klæða sig eftir vexti? Ert þú epli, pera eða stundaglas

 Epli Þú safnar mest á þig um þig miðja og er því magasvæðið oftast vandamálið. Sniðugt að vera í bolum með V-hálsmáli sem eru lausir […]

Tískuinnblástur dagsins – “Naked Shoe Trend” eða gegnsæir skór!

Trending Tískuinnblástur dagsins eru gegnsæir skór eða Naked Shoe Trend sem er áberandi um þessar mundir og verður áfram.