Íris Tara skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Þessa varaliti notaði Margot Robbie á Golden Globes!

Margot Robbie fékk mikla athygli fyrir fallega förðun á Golden Globes. Það má finna hana á flest öllum listum þar sem kosið er um fallegustu förðunina en hún var látlaus með áherslu á varir. Förðunarfræðingur hennar Pati Dubroff notaði alls 3 varliti til þess að ná þessu fallega útliti en allir varalitirnir eru frá Chanel. Pati segir að innblásturinn hafi komið frá Sri Lanka en þar sá hún herbergi fullt af Orkedíum sem hún myndaði og heillaðist mikið af. Hún gat ekki hætt að hugsa um þessi fallegu blóm og valdi liti sem svipuðu til þeirra.

Að sjálsögðu þarf alltaf að næra varirnar vel áður en að varalitur er borinn á en Pati notaði Chanel Hydra Beauty Nutrition Lip Balm.

Fyrsti liturinn sem Pati notaði var Chanel Rouge Coco ultra hydrating lip í litnum Suzanne á allar varirnar sem grunn.

Því næst tók Pati Rouge Allure Velvet Luminous Matte lip í litnum La Sensuelle og setti hann á ytri króka og á varalínuna til að búa til skyggingu.

Að lokum notaði hún Rouge Allure Velvet Luminous Matte lip í litnum La Romanesque á miðjuna til að búa til meiri dýpt.

 

Grein birtist fyrst á Box12

 

Erna – Óskalistinn fyrir vorið

Það er komin vor-sumarfílingur í loftið enda veðrið búið að vera einstaklega milt. Mig er farið að langa í smá lit í fataskápinn ekki bara […]

Inga Kristjáns: Guðdómlega fallegir brúðarkjólar

Fallegir brúðarkjólar Það er nú ekki brúðkaup í spilunum hjá mér ( ekki sem ég veit af allavega, haha) En mér finnst samt fátt skemmtilegra […]

Inga Kristjáns: Uppáhalds outfittið mitt þessa dagana

Uppáhalds outfittið mitt Ég er komin í svo mikið sumarskap! Það sést alveg rækilega á fataskápnum mínum. Ég fór verslaði mér þessa guðdómlegu Holly&Whyte kápu […]

Af hverju er þessi litli vasi á gallabuxum ?

Hefur þú velt því fyrir þér af hverju það er lítill vasi framan á flestum gallabuxum. Hann er of lítill til að geyma t.d lykla […]

Tíska – Flamin hot!! Hvítir skór og töskur

Hvítt er komið til að vera Hvítir skór og hvít taska er combó sem klikkar ekki. Sumarið er handan við hornið og úrvalið af hvítum […]

Flott trend skór með dýramunstri

Eye of the Tiger Skór með dýramunstri eru vinsælir um þessar mundir og verða greinilega áfram enda sjúklega flott trend að okkar mati. Við fundum […]

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018 glæsileg dagskrá

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og […]

Trending – Smellu-spennur aftur í tísku

  ’90s hártískan er svo sannarlega með endurkomu Það var áberandi ’90s hártíska á tískuvikunum sem hafa verið undanfarið. Gamli góði kamburinn var áberandi. Og þetta […]

Gúrý – Þegar að Mel B brýst út.

  Svona inn á milli brýst út í mér mín innri Spice Girl, engin önnur en Scary Spice aka Mel B. Ég verð gjörsamlega óð […]