Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Þorláksmessa er einn skemmtilegasti dagur ársins

Njótið dagsins kæru vinir og munum öll að hafa þolinmæðina og gleðina að leiðarljósi í dag stóri dagurinn er á morgun og okkur hlakkar flestum til.

Við ætlum að njóta dagsins og kvöldsins fara í bæinn og fá jólaandann yfir okkur með því að taka þátt í gleðinni.

Við fengum þessa jólasveina snillinga í heimsókn 🙂

_75a1974

 

Farið varlega í umferðinni og hafið það gott elsku vinir