Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Þráhyggja dagsins er sól, afslöppun og hvítar strendur

Hvern dreymir ekki um gott sumarfrí með sól og gleði í hjarta, sumir ætla að ferðast innanlands en aðrir fara erlendis.

Hversu dásamlegt er það að vera á hvítri strönd og bora tánum í heitan sandinn og hlaupa annað slagið út í sjó að kæla sig!