Þráhyggja dagsins – Fótaskemill/borð er á óskalistanum

Ég er búin að vera að leita mér af flottum fótaskemil sem nýtist líka sem borð inn í sjónvarpsherbergið hjá mér.  Helst langar mig að hafa hann úr fínflauel í gráum eða bláum tón.  Ég hef líka verið að skoða flott DIY verkefni þarf sem verið er að breyta borði í fótaskemil spurning um að skoða það aðeins betur.

 

 

Kveðja

Erna