Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Þrjár flottar greiðslur sem smellpassa fyrir jólahlaðborðin og jólagleðina

Það er oft mikið um að vera hjá fólki á aðventunni jólatónleikar, jólahlaðborð, jólaglögg í vinnunni o.s.f.r.  Hér er DIY að þremur einföldum  greiðslum sem vonandi kemur ykkur að góðum notum.

121514-partyperfectpony

diy-low-bun-hair-tutorial

lulus_halfuppartylob_tutorial

krom215