Þú getur sagt það með rósum – en hvað merkja litirnir?

Rósir –  hvað segja litirnir okkur

Rauðar rósir

Rauðar rósir eru tákn ástarinnar og segja einfaldlega  “ég elska þig”.

4e36c5fed0004549dd7c434baa889d53-1

f28fe06bf039933da3ab830bd94450b5

images-1

Bleikar rósir

Bleikar rósir tákna glæsileika, aðdáun, þakklæti og gleði

images

9bdc56577ff183e57a3e5851ef290bfd2-1_history-pink-roses_thumb-350x240

76d6296499d2168149919da4ee2b548f

Gular rósir

Gular rósir tákna vináttu og hlýju

da87363fb99625e21b640929223e40a3_7

37bc5d0d9cfb5eacccf6a326c2c99374

6902-most-beautiful-yellow-roses

e7-4808e_330x370

Appelsínugular rósir

Appelsínugular rósir tákna vináttu og áhuga á einstaklingnum sem fær þær að gjöf.

33ed7acb14429ce9e36cda4b978f6417

orange-rose-21

267676196_43195fe01d

r25org_25longstemorangeroses_lg__57956-1377189660-500-750

Hvítar rósir

Hvítar rósir tákna hreinleika, sakleysi og nýtt upphaf enda oft notaðar í brúðkaup.  Hvítar rósir eru einnig notaðar til þess að votta virðingu og eru gjarnan notaðr til þess að votta samúð.

20d909284d74e578abb95fb5fead2b3f

w

e28e690c4de08bde24c01fd22e76b8fb

18768d4541fbefa6a035bfcfc49a9ab5 white-roses

 krom215