Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Þvílík snilld! Ristaðar sætkartöflusneiðar – þetta verða allir að prófa

Þetta er svo mikil snilld!! Fyrir þá sem eru að reyna að minnka við sig eða sleppa brauði er hægt að rista sætkartöflusneiðar og nota eins og brauð.  Það er líka alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og spennandi.

Hérna eru þrjár tillögur að ” áleggi “

sweet-potato-toast-2

sweet-potato-toast-3

Avocado, salt, pipar og smá sletta af stírónusafa

sweet-potato-toast-4

Hnetusmjör, banani og kanill

sweet-potato-toast-5

Túnfisksalat og rauðlaukur

sweet-potato-toast-6

Svo er um að gera að prófa sig áfram…

sweet-potato-toast-1

Við fengum ábendinu frá lesanda KRÓM um að best er að rista sneiðarnar tvisvar sinnum 🙂

Þetta verða bara allir að prófa HÉR ná sjá nánar

krom215