Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Bleikir stigaskór eru must have í sumar

Bleikir strigaskór eru must have í sumar.

Strigaskór komu inn með hvelli fyrir nokkru síðan okkur til mikillar ánægju! Sem betur fer halda strigaskór áfram að vera rosalega vinsælir enda er úrvalið orðið svakalega flott. Hægt er að nota strigaskó við nánast hvað sem er, hvort sem það eru gallabuxur, pils, kjólar eða íþróttaföt. Við erum mjög þakklátar fyrir að það þyki smart að vera í strigaskóm enda svo þægilegt fyrir konur á ferðinni.