Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Dressaðu niður sparikjólinn og notaðu hann hversdags

Ert þú ein af þeim sem átt flotta kjóla inn í skáp en vantar tækifæri til þess að nota þá meira.

Dressaðu þá niður

Þú getur verið í kjólum yfir gallabuxur, strigaskóm klætt þá niður með peysum eða jökkum o.s.f.r

Hérna eru nokkrar inspiration myndir