Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Dúskar eru að færa sig upp á skaftið

Dúskar, dúskar, dúskar…..skiptir ekki máli á hvaða flík þeir leynast, þeir koma vel út & setja punktinn yfir i-ið!

Dúskarnir eru ekkert smá sætir fyrir sumarið!!