Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Ertu búin að næla þér í svona hatt?

baker boy hat

Á tískuvikunum undanfarið hafa baker boy  hattar verið áberandi sérstaklega í París og New York.

Þessir hattar eru nú kannski ekki alveg það nýjasta en engu að síður eru fleiri skvísur farnar að nota þá eins og má sjá á þessum street style myndum.   Þeim er spáð miklum vinsældum í vetur ertu búin að næla þér í?