Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Eruð þið tilbúin fyrir áberandi dýramynstur í skærum litum sem koma með hvelli í haust

Á tískuvikunni í New York fengum við að sjá hvað er í vændum í haust-tískunni  frá helstu hönnuðum heims.

Dýramynstur eru áberandi og nú í björtum og skærum tónum eins og má sjá hér að neðan.

 

Tom Ford haust 2018

 

Adam Seiman haust 2018

R13 haust 2018

Hvað fynnst ykkur?