Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska:   Flottar pleður-buxur eru must have

Pleður er inn

Það að ganga í gervi er sko ekkert til að skammast sín fyrir og hafa nokkur tískuhús gefið út yfirlýsingu þess efnis að þau eru hætt að nota ekta leður og ekta feldi í hönnun sína.

Hérna eru nokkrar flottar myndir af skvísum í pleður-buxum sem gefa okkur innblástur.