ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Flottir sundbolir fyrir sumarið !

Fallegir sundbolir fyrir sumarið er eitthvað sem er efst í huga margra kvenna akkurat núna. Hvort sem það er sundbolur fyrir ströndina, sundið eða grillveisluna með fallegu outfitti! Hér koma nokkrar hugmyndir af samsettningum og fallegum sundbolum fyrir sumarið! Enjoy!

Myndirnar eru teknar af Pinterest

Stuttbuxur og sundbolur, eða pils og sundbolur! Klikkar ekki fyrir ströndina eða grillveisluna!

Vává, þessi kallar á hvítar strendur!

Retro!

Þessi er æðislegur!

Njótið vel í sumar!