ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Grænn kemur skemmtilega á óvart

Allt sem er grænt grænt finnst mér vera fallegt fyrir vin min littla fashionistann!

Grænn er litur náttúrunnar. Hann táknar vöxt, samræmi, ferskleika og frjósemi. Gænn hefur sterka samsvörun við öryggi. Dökkgrænn er einnig yfirleitt tengdur við peninga.

Grænn hefur mikinn heilunarkraft.   Hann er sá litur sem er hvað mest róandi fyrir mannsaugað; hann getur bætt sjónina. Grænn gefur til kynna stöðugleika og úthald.

ALLIR Í GRÆNT !