Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Há stígvél og owersize peysur í vetur

Það er farið að kólna!

Og komin tími til að taka fram þykka og djúsí vetrarpeysu.

Helst hafa þær oversized og síðar þannig að það sé hægt að vera í háum stígvélum við þær.

Hérna eru nokkrar myndir af flottu looki sem veita innblástur.