Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Hann er vinsæll þessi svarti með blúndunni

Svartur kjóll með blúndubekk neðst er og hefur verið vinsæll að undanförnu enda flottur undir peysur, skyrtur og jakka.

Við kíktum á á Pinterest og fundum nokkra á sölusiðum.

 

Við fundum þessa á netsíðum

NTC sjá HÉR

New look curves HÉR 

Boohoo HÉR 

ASOS HÉR

Ef þið vitið um einhverja verslun sem er að selja svona flotta kjóla endilega kommentið undir færsluna