Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Hár snúður klikkar ekki

Það eru þó nokkrar skvísunar sem hafa verið að spóka sig um á rauða-dreglinum með háan snúð.

Má þá helst nefna Rihönnu sem vakti mikla athygli fyrir förðun og hár á Met Gala.

Þessi greiðsla klikkar sjaldan bæði hægt að hafa hana loose eða í stífari greiðslu.