Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Hvítur stuttermabolur er must have

Það eiga flestir hvítan stuttermabol, þá er hægt að nota við nánast hvað sem er! Það er hægt að klæða þá upp með skarti, fallegum pilsum eða dragt og einnig meira hversdagslegir með stuttbuxum, gallabuxum og leðurbuxum. Að finna hið fullkomna snið getur þó reynst erfitt oft er gott að gramsa aðeins inn í skáp hjá kæró,bróður eða jafnvel pabba! Einnig er hægt að breyta þeim með því að klippa hálsmál ermar eða jafvel stytta þá.

Processed with VSCO with hb2 preset

5303e8354909840e72918b4094c289cb

3066330ebe85621d81ba016f67209624

fe3c7748fcf446c173bc6a3be36b6155

5e5bd801b4f9366f135c9d253878413f

 

 

 

 

 

2c2a88702126ca47af7b53a1bae700c4