Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska –  Kjólar yfir gallabuxur!

Í tískuinnblæstri dagsins skoðum við trend sem hefur verið og er að verða meira áberandi í götutískunni en það er að vera í kjólum yfir gallabuxur.

Þetta gefur okkur enn frekari tækifæri til að nota kjóla dags daglega án þess að vera overdressed þar sem gallabuxurnar tóna outfittið aðeins niður.