Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Með berar axlir í sumar

Off shoulder  þar sem axlirnar eru berar er greinilega heitt í sumar.  Hvort sem skoðað er tískublogg, piterest eða street style þá er þetta sumartrend mjög áberandi. Enda rosalega flott þegar við erum búar að ná okkur í smá lit í sólinni sem VERÐUR vonandi hér í sumar!